Ók á ljósastaur

Frá Borgarnesi.
Frá Borgarnesi. mbl.is/Sigurður Bogi

Maður ók á ljósastaur í Sand­vík í Borg­ar­nesi á fjórða tím­an­um í nótt. Hann var flutt­ur á sjúkra­hús á Akra­nesi til rann­sókn­ar.

Ökumaður­inn var einn í bíln­um. Grun­ur leik­ur á um að hann hafi verið und­ir áhrif­um lyfja eða fíkni­efna. Bif­reiðin skemmd­ist mikið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert