Vægur skjálfti í Mýrdalsjökli

Mýrdalsjökull.
Mýrdalsjökull. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Jarðskjálfti, 1 stig að styrk­leika, mæld­ist í Mýr­dals­jökli rétt eft­ir klukk­an eitt í nótt. Upp­tök hans voru á um sex metra dýpi og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veður­stofu Íslands fannst hann í Kerl­ing­ar­dal, suður af Mýr­dals­jökli.

Upp­haf­lega sýndu mæl­ar að skjálft­inn hefði verið tals­vert stærri, eða 3,3 stig, en sú mæl­ing var ekki rétt og að sögn veður­fræðings á Veður­stof­unni get­ur slíkt hent.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert