33 sagt upp á Ísafirði

KNH verktakar á Ísafirði hafa sagt upp öllum starfsmönnum sínum, …
KNH verktakar á Ísafirði hafa sagt upp öllum starfsmönnum sínum, 33 að tölu. mynd/bb.is

KNH verk­tak­ar á Ísaf­irði hafa sagt upp öll­um starfs­mönn­um sín­um, 33 að tölu, að því er kom fram í frétt­um Rík­is­út­varps­ins.

Fyr­ir­tækið hef­ur unnið að ýms­um verk­leg­um fram­kvæmd­um, meðal ann­ars við Suður­strand­ar­veg en verk­efn­inu þar er nú lokið. Enn­frem­ur hef­ur það unnið að vega­gerð á Vopnafirði og er þeim fram­kvæmd­um að ljúka. 

Fyr­ir­tækið hef­ur verið í greiðslu­stöðvun frá því í maí.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert