Bókun byggð á misskilningi

Margrét Sverrisdóttir er formaður mannréttindaráðs
Margrét Sverrisdóttir er formaður mannréttindaráðs mbl.is

Bók­un mann­rétt­indaráðs Reykja­vík­ur­borg­ar um að skóla- og frí­stunda­svið borg­ar­inn­ar hafi ákveðið að taka ekki þátt í Degi gegn einelti hinn 8. nóv­em­ber næst­kom­andi er byggð á mis­skiln­ingi.  Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu frá for­manni mann­rétt­indaráðs Reykja­vík­ur­borg­ar.

„Í bók­un mann­rétt­indaráðs frá þriðju­deg­in­um 25. októ­ber s.l. kem­ur fram að Skóla- og frí­stunda­svið muni ekki  taka þátt í ár­leg­um degi gegn einelti sem hald­inn verður 8. nóv­em­ber n.k.

Í ljós hef­ur komið að um­rædd bók­un er á mis­skiln­ingi byggð því Skóla- og frí­stunda­svið ætl­ar að taka þátt í degi gegn einelti 8. nóv­em­ber eins og önn­ur svið og stofn­an­ir borg­ar­inn­ar.

Beðið er vel­v­irðing­ar á þess­um mis­skiln­ingi.

Mar­grét Sverr­is­dótt­ir, formaður mann­rétt­indaráðs."

Frétt um málið síðan á laug­ar­dag

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert