Ufsi hækkar um 10% í verði

Ufsi
Ufsi mbl.is/Rax

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum ufsa, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 10%.

Þá var verð á karfa lækkað um 5%. Verð þetta gildir frá og með 1. nóvember 2011.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert