Fækkar í þjóðkirkjunni

mbl.is/Ómar

Þjóðskrá Íslands seg­ir að frá 1. júlí til 30. sept­em­ber hafi fækkað um 605 manns í þjóðkirkj­unni. Hins veg­ar hafi orðið fjölg­un í frí­kirkj­un­um þrem­ur sem nem­ur 149.

Þá fjölgaði um 21 í öðrum trú­fé­lög­um og 435 sem séu utan trú­fé­laga.

Þetta kem­ur fram á vef Þjóðskrár Íslands þar sem búið er að taka töl­ur um breyt­ing­ar á trú­fé­lagsaðild, sem skráðar hafa verið frá 1. júlí til 30. sept­em­ber 2011.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert