Jóhanna fundar í Brussel

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. mbl.is/Ómar

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra fer eft­ir helg­ina til funda í Brus­sel. Þar mun hún eiga fundi með Herm­an van Rompuy, for­seta leiðtogaráðs Evr­ópu­sam­bands­ins og Jose Manu­el Barrosso, for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar ESB.

Jafn­framt fund­ar for­sæt­is­ráðherra með Yves Leterme, for­sæt­is­ráðherra Belg­íu.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá for­sæt­is­ráðuneyt­inu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka