Þór gnæfir yfir Ægi

Varðskipin Þór og Ægir hlið við hlið í Reykjavíkurhöfn.
Varðskipin Þór og Ægir hlið við hlið í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Varðskipið Ægir lagðist í fyrsta skipi upp að hlið nýja varðskips­ins Þórs við Faxag­arð í Reykja­vík­ur­höfn nú í morg­un. Var Ægir að koma heim eft­ir að hafa verið í Miðjarðar­hafi frá því í sum­ar. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni er Þór 21 metra lengri og sex metr­um breiðari en Ægir.

Á mynd­un­um má glöggt sjá stærðarmun­inn á skip­un­um tveim­ur þar sem þau liggja við hafn­argarðinn.

Ægir kemur upp að hlið Þórs.
Ægir kem­ur upp að hlið Þórs. mbl.is/​Júlí­us Sig­ur­jóns­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert