Ísland var stigahæst á Norður-Evrópumóti í samkvæmisdansi sem haldið var í Laugardalshöllinni í gær. Ísland vann því landakeppnina.
Úrslit í aldursflokkum voru eftirfarandi:
Unglingar 1 - standard dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Werner Robert Laaneots og Laura-Liisa Lohmus, Eistlandi
2. sæti: Höskuldur Þór Jónsson og Margrét Hörn Jóhannsdóttir, Íslandi
3. sæti: Pétur Fannar Gunnarsson og Rakel Matthíasdóttir, Íslandi
Unglingar 1 - latin dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Pétur Fannar Gunnarsson og Rakel Matthíasdóttir, Íslandi
2. sæti: Werner Robert Laaneots og Laura-Liisa Lohmus, Eistlandi
3. sæti: Davíð Bjarni Chiarolanzio og Þorbjörg Valdimarsdóttir, Íslandi
Unglingar 2 - standard dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Madis Abel og Lauren Juhanson, Eistlandi
2. sæti: Ranno Aigro og Greta Korju, Eistlandi
3. sæti: Geikins Davids Davis og Rika Marta Liga, Lettlandi
Unglingar 2 - latin dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Ranno Aigro og Greta Korju, Eistlandi
2. sæti: Birkir Örn Karlsson og Perla Steingrímsdóttir, Íslandi
3. sæti: Geikins David sDavis og Rika Marta Liga, Lettlandi
Ungmenni - standard dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Mathias Kirkegaard og Line Riding, Danmörku
2. sæti: Ergo Lukk og Rutt Metusala, Eistlandi
3. sæti: Freyþór Össurarson og Hrefna Dís Halldórsdóttir, Íslandi
Ungmenni - latin dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Freyþór Össurarson og Hrefna Dís Halldórsdóttir, Íslandi
2. sæti: Mathias Kirkegaard og Line Riding, Danmörku
3. sæti: Dawid Kaleta og Frida Steffensen, Svíþjóð
Fullorðnir - standard dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Iurii Borivskyi og Kaja Jackowska, Svíþjóð
2. sæti: Alari Liiv og Baile Orb, Eistlandi
3. sæti: Tanel Merigan og Kadri Kutt, Eistlandi
Fullorðnir - latin dansar:
Norður-Evrópumeistarar: Sigurður Þór Sigurðsson og Hanna Rún Óladóttir, Íslandi
2. sæti: Lars Eltervaag og Melanie Kegel, Noregi
3. sæti: Petter Engan og Kine Marie Mardal, Noregi
Senior - standard dansar
Norður-Evrópumeistarar: Oleg Sadorev og Tatjana Krolova, Eistlandi