Ánægjuleg samverustund í Þorláksbúð

Frá samverustundinni í Þorláksbúð.
Frá samverustundinni í Þorláksbúð.

Þorláksbúðarfélagið í Skálholti efndi til samveru og bænastundar undir vinnutjaldi yfir Þorláksbúðarhleðslunni í gær.

Samkoman var haldin að ósk bænda í Biskupstungum, erindi flutt og söngvar sungnir.

„Þetta var mjög ánægjuleg stund en um leið alvarleg,“ sagði Bjarni Harðarson og vísaði til þess að framkvæmdir við Þorláksbúð hefðu verið stöðvaðar og búið væri að segja upp öllu starfsfólki á staðnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert