40% vilja flytja til útlanda

Farþegar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Farþegar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. mbl.is/Þorkell

Tæp 40% aðspurðra í könnun MMR um hvort viðkomandi hafi hugsað um að flytja til útlanda á síðustu mánuðum svöruðu spurningunni játandi. Meirihluti einstaklinga á aldrinum 18-29 ára hefur hugsað um að flytja til útlanda.

Könnunin var framkvæmd dagana 10.– 14. nóvember 2011 og var heildarfjöldi svarenda 879 einstaklingar.

Sjá nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert