Ný smáskjálftahrina í Henglinum

Hellisheiðarvirkjun.
Hellisheiðarvirkjun. mbl.is/ Ragnar Axelsson

Ný skjálftahrina hófst í Henglinum á miðnætti, en skjálftana má rekja til niðurdælingar í borholu Orkuveitu Reykjavíkur við Hellisheiðarvirkjun.

Samkvæmt tölum Veðurstofu Íslands hafa mælst yfir 100 skjálftar frá miðnætti. Allir eru þeir smáir og aðeins einn var stærri en 2.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert