Fóru upp á Stjórnarráðið

mbl.is / Hjörtur

Til­kynnt var um tvo unga menn um klukk­an hálf-fimm í nótt sem hefðu klifrað upp á Stjórn­ar­ráðið við Lækj­ar­götu. Lög­regla fór á staðinn og skipaði mönn­un­um að fara niður og fengu þeir síðan viðeig­andi til­tal.

Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu munu menn­irn­ir hafa verið und­ir áhrif­um áfeng­is.

Þá var karl­maður hand­tek­inn við Ak­ur­gerði í Reykja­vík um klukk­an þrjú fyr­ir að brjót­ast inn í bif­reiðar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert