Lögreglan á Vestfjörðum skilaði fíkniefnaleitarhundinum vegna fjárskorts

Leitarhundurinn Dollar.
Leitarhundurinn Dollar.

Lög­regl­an á Vest­fjörðum skilaði fíkni­efna­leit­ar­hundi sín­um, Doll­ar, suður til embætt­is rík­is­lög­reglu­stjóra fyr­ir tveim­ur dög­um.

Önund­ur Jóns­son, yf­ir­lög­regluþjónn á Vest­fjörðum, staðfest­ir þetta. Hann seg­ir ein­fald­lega of dýrt að halda hund­inn. Hann þurfi að hafa mann­inn með sér og fyr­ir það þurfi að greiða aukaþókn­un, enda mik­il vinna fal­in í um­sjánni.

Önnur embætti á lands­byggðinni hafa haldið sín­um hund­um og þar eru nú sjö fíkni­efna­leit­ar­hund­ar: í Borg­ar­nesi, á Blönduósi, Ak­ur­eyri, Eskif­irði, Sel­fossi, Suður­nesj­um, Vest­fjörðum og Vest­manna­eyj­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka