Göngustígar meðfram Grindavíkurvegi

Hjólað í Grindavík.
Hjólað í Grindavík. mbl.is/Rax

Skipu­lags- og um­hverf­is­nefnd Grinda­vík­ur legg­ur til að gerð verði ver­káætl­un um lagn­ingu göngu- og hjól­reiðastíga meðfram Grinda­vík­ur­veg­in­um, að Reykja­nes­braut.

Vil­hjálm­ur Árna­son, formaður skipu­lags- og um­hverf­is­nefnd­ar, lagði fyr­ir nefnd­in drög og var samþykkt að leggja til við bæj­ar­ráð að gerð verði áætl­un um lagn­ingu göngu- og hjól­reiðastíga

Í til­lög­unni felst að sam­ráð verði haft við hags­munaaðila inn­an ferðaþjón­ust­unn­ar og síðan leitað sam­starfs við Vega­gerðina um lagn­ingu stíg­anna.

Nefnd­in legg­ur til að not­ast verði við veg­stæði gamla Grinda­vík­ur­veg­ar­ins, þar sem því verður við komið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert