Varðskipið Þór gnæfir yfir

Þór gnæfir yfir önnur varðskip Gæslunnar.
Þór gnæfir yfir önnur varðskip Gæslunnar. mbl.is/Árni Sæberg

Varðskip Landhelgisgæslu Íslands liggja nú öll bundin við bryggju en varðskipin Týr og Ægir eru nýkomin úr leiguverkefnum ytra.

Annríki hefur verið á Faxagarði að undanförnu vegna skipaflota Gæslunnar og mun Þór fljótlega halda til eftirlits á Íslandsmiðum.

Frá því að Þór kom til landsins hafa tæplega 15 þúsund manns heimsótt skipið og mun fleirum gefast tækifæri til þess því skipið mun heimsækja hafnir víðsvegar um landið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert