Borgaralegar fermingar vinsælar

Á síðustu árum hefur aðsókn í borgaralegar fermingar stóraukist og í vor verða yfir 200 börn fermd með þessum hætti í sex athöfnum víða um land á vegum Siðmenntar. MBL Sjónvarp ræddi við Jóhann Björnsson sem hefur umsjón með fermingarfræðslunni, um hvað felst í borgaralegri fermingu.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert