Þorláksbúð ekki óafturkræf framkvæmd

Skálholtskirja. Veggir Þorláksbúðar eru fyrir miðri mynd.
Skálholtskirja. Veggir Þorláksbúðar eru fyrir miðri mynd.

Katrín Jak­obs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, seg­ir að þar sem Þor­láks­búð sé ekki óaft­ur­kræf fram­kvæmd telji hún að rétt sé að synja skyndifriðun, að svo stöddu.

Ráðherra synjaði til­lögu húsafriðun­ar­nefnd­ar um friðun mann­virkja í Skál­holti og hef­ur farið þess á leit við nefnd­ina að málið verði tekið til efn­is­legr­ar meðferðar með hefðbundn­um hætti áður en afstaða verður tek­in til til­lögu um friðun. Í því ferli fá all­ir hags­munaaðilar að koma sjón­ar­miðum sín­um á fram­færi.

Húsafriðun­ar­nefnd réðist í skyndifriðun­ina vegna bygg­ing­ar Þor­láks­búðar, skammt frá Skál­holts­kirkju.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert