Þorláksbúð ekki óafturkræf framkvæmd

Skálholtskirja. Veggir Þorláksbúðar eru fyrir miðri mynd.
Skálholtskirja. Veggir Þorláksbúðar eru fyrir miðri mynd.

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að þar sem Þorláksbúð sé ekki óafturkræf framkvæmd telji hún að rétt sé að synja skyndifriðun, að svo stöddu.

Ráðherra synjaði tillögu húsafriðunarnefndar um friðun mannvirkja í Skálholti og hefur farið þess á leit við nefndina að málið verði tekið til efnislegrar meðferðar með hefðbundnum hætti áður en afstaða verður tekin til tillögu um friðun. Í því ferli fá allir hagsmunaaðilar að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.

Húsafriðunarnefnd réðist í skyndifriðunina vegna byggingar Þorláksbúðar, skammt frá Skálholtskirkju.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert