Hefði mátt fara öðruvísi að

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son var innt­ur eft­ir áliti sínu á þeirri gagn­rýni sem komið hef­ur fram á störf Jóns Bjarna­son­ar sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra. Um út­leik Jóns Bjarna­son­ar um helg­ina sagði hann: „Hefði verið hægt að halda bet­ur á þessu máli“. 

Jón sagði stöðu sína ekk­ert hafa breyst á þing­flokks­fundi VG sem hald­inn var í dag og að manna­breyt­ing­ar á rík­is­stjórn­inni væru ekki fyr­ir­sjá­an­leg­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka