Steingrímur J. Sigfússon var inntur eftir áliti sínu á þeirri gagnrýni sem komið hefur fram á störf Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Um útleik Jóns Bjarnasonar um helgina sagði hann: „Hefði verið hægt að halda betur á þessu máli“.
Jón sagði stöðu sína ekkert hafa breyst á þingflokksfundi VG sem haldinn var í dag og að mannabreytingar á ríkisstjórninni væru ekki fyrirsjáanlegar.