Bannað að fara með faðirvorið á aðventu

Aðventuskreyting.
Aðventuskreyting.

Sú nýbreytni er í aðventu­dag­skrá nem­enda hjá Breiðagerðis­skóla að ekki verður farið með faðir­vorið í heim­sókn í Bú­staðakirkju á aðvent­unni.

Er með því brugðist við nýj­um regl­um sem borg­ar­ráð samþykkti fyr­ir skömmu um sam­skipti leik- og grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila borg­ar­inn­ar við trú­ar- og lífs­skoðun­ar­fé­lög, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert