Stefanía Óskarsdóttir, lektor í stjórnmálafræði við HÍ, segir að ríkisstjórninni sé nauðsynlegt að fá fjárlögin samþykkt áður en hægt verði að aðhafast í því að koma Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, úr ráðherrastól en útlit sé fyrir að samið hafi verið um það.