Fátæktin hefur mörg andlit

Fátækt er ekki bara bundin við skort á innkomu heldur hefur hún mun víðari skírskotun í íslensku samfélagi. Þetta segir séra Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, en hann situr jafnframt í velferðarráði Reykjavíkur.

Á næstu dögum mun Morgunblaðið og MBL Sjónvarp fjalla um málið en fyrsta greinin í flokknum birtist í blaðinu í dag. Meðal annars verður spurt að því hvort ójöfnuður í samfélaginu sé að aukast og hvernig fátækt birtist í íslensku samfélagi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka