Kjördæmapólitík má ekki ráða

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vonast til að Alþingi samþykki tillögur ríkisstjórnarinnar um að byggja fangelsi á Hólmsheiði þrátt fyrir andstöðu innan þingflokks Samfylkingarinnar. Hann segir að kjördæmapólitík megi ekki byrgja mönnum sýn í málinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert