Ekki fleiri skjálftar

Kortið sýnir staðsetningu og áhrif skjálftans.
Kortið sýnir staðsetningu og áhrif skjálftans. www.vedur.is

Ekki hef­ur orðið fram­hald á skjálfta­virkni í Ljósa­vatns­skarði, en þrír jarðskjálft­ar, sem þar áttu upp­tök sín, fund­ust á Ak­ur­eyri í gær­kvöldi.

„Það er ekki al­gengt að þarna komi skjálft­ar,“ seg­ir Sigþrúður Ármanns­dótt­ir, land­fræðing­ur á skjálfta­vakt Veður­stofu Íslands. „Þeir fund­ust vítt og breitt um bæ­inn en við vit­um ekki til að nein­ar skemmd­ir hafi orðið af þeirra völd­um.“

Frétt mbl.is Jarðskjálfti við Ak­ur­eyri

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert