Á útgerðin að bjarga Kolaporti?

Áætlað er að loka Kolaportinu vegna framkvæmda.
Áætlað er að loka Kolaportinu vegna framkvæmda. mbl.is/Billi

„Það skyldi ekki vera að útgerðin þurfi að bjarga þjóðfélaginu og útgerðin skuli líka bjarga Kolaportinu fyrir Reykvíkinga.“

Þetta segir Guðmundur Kristjánsson, eigandi Brims, sem hyggst skoða hvort hægt sé að nýta skemmu í eigu fyrirtækisins á móti Kolaportinu á hafnarbakkanum í miðbæ Reykjavíkur til að halda starfsemi Kolaportsins áfram.

Í Morgunblaðinu í dag segir, að fyrirhuguð sé 18 mánaða lokun Kolaportsins ef byggingarframkvæmdir á Tollhúsinu ganga eftir. Mikil óánægja ríkir meðal sölumanna auk þess sem Kolaportið er talið vera nauðsynleg menningarmiðstöð fyrir mannlífið í borginni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert