Kjarabótunum fórnað

00:00
00:00

Stjórn­ar­flokk­arn­ir eru bún­ir að taka póli­tíska ákvörðun um að fórna því sam­komu­lagi við aðila vinnu­markaðar­ins sem gert var í vor, í von um að það hafi eng­ar af­leiðing­ar. Þetta seg­ir Gylfi Arn­björns­son for­seti ASÍ um um­mæli Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar í viðtali við RÚV um gagn­rýni ASÍ á fjár­lög­in sem gert er ráð fyr­ir að samþykkja á morg­un.

Gylfi seg­ir þó að af­leiðing­arn­ar séu aug­ljós­lega for­sendu­brest­ur á kjara­samn­ing­un­um og þýði þá jafn­framt að samn­ing­arn­ir verði laus­ir að nýju í janú­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert