Lífeyrissjóðirnir lenda í vandræðum með skuldbindingar í framtíðinni verði ávöxtun eins og í ár. Þetta kom fram í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins. Þar kom og fram að ávöxtunin í ár er ekki nema helmingur þess sem hún þyrfti að vera.
Að óbreyttu þýðir þetta að ekki er til nóg fyrir lífeyrisgreiðslum framtíðarinnar.