Leyfi til rannsókna afturkallað

Björn Rúnar Lúðvíksson.
Björn Rúnar Lúðvíksson.

„Viðbrögð okkar eru mjög eindregin og mjög hörð. Það er sjaldan að við afturköllum leyfi sem við höfum gefið frá okkur.“

Þetta segir Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor og formaður Vísindasiðanefndar, í fréttaskýringu í  Morgunblaðinu í dag, en nefndin hefur afturkallað leyfi til rannsóknar á vegum Háskóla Íslands um ofbeldi í nánum samböndum.

Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær urðu þau mistök að tölvupóstur fór út með netföngum 158 einstaklinga sem höfðu sótt þjónustu á bráðamóttöku, geðsviði og kvennadeild Landspítalans og þeim boðin þátttaka í rannsókninni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka