Leyfi til rannsókna afturkallað

Björn Rúnar Lúðvíksson.
Björn Rúnar Lúðvíksson.

„Viðbrögð okk­ar eru mjög ein­dreg­in og mjög hörð. Það er sjald­an að við aft­ur­köll­um leyfi sem við höf­um gefið frá okk­ur.“

Þetta seg­ir Björn Rún­ar Lúðvíks­son, pró­fess­or og formaður Vís­indasiðanefnd­ar, í frétta­skýr­ingu í  Morg­un­blaðinu í dag, en nefnd­in hef­ur aft­ur­kallað leyfi til rann­sókn­ar á veg­um Há­skóla Íslands um of­beldi í nán­um sam­bönd­um.

Eins og fram kom í Morg­un­blaðinu í gær urðu þau mis­tök að tölvu­póst­ur fór út með net­föng­um 158 ein­stak­linga sem höfðu sótt þjón­ustu á bráðamót­töku, geðsviði og kvenna­deild Land­spít­al­ans og þeim boðin þátt­taka í rann­sókn­inni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert