Best skreytti skólinn?

Nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla í Garðabæ eru ánægðir með hvernig skólinn er skreyttur en jólaskrautið í skólanum hefur verið í notkun í mörg ár. Mikill metnaður er lagður í skreytingarnar eins og sjá má á þessum myndum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert