Berglind Ýr sigurvegari

Berglind Ýr sigraði í danskeppninni Dans dans dans sem lauk í kvöld. Áhorfendur útsendingarinnar völdu Berglindi Ýri í símakosningu. Haffi Haff ræddi síðan við keppendur og dómara baksviðs að keppninni lokinni í beinni útsendingu. Hér er hægt að sjá upptöku af útsendingunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert