Tveir deila fyrsta vinningi

Tveir heppn­ir lottó­spil­ar­ar deildu með sér fyrsta vinn­ingi í Lottó 5/​40 og hlaut hvor um sig rúm­ar 27 millj­ón­ir í vinn­ing. Ann­ar vinn­ings­miðinn var seld­ur á Bens­ín­stöðinni Kletti í Vest­manna­eyj­um en hinn í áskrift.

Þrír voru með 2. vinn­ing 4/​5 og bónustölu. Upp­hæð á hvern vinn­ings­hafa var 219.760 kr. Vinn­ings­miðarn­ir voru seld­ir í N1 á Ártúns­höfða og N1 á Eg­ils­stöðum og í áskrift.

Eng­inn var með fimm rétt­ar jóker­töl­ur. Sjö voru með fjór­ar rétt­ar jóker­töl­ur og fær hver þeirra 100.000 krón­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert