Harpa breytir um ham

Harpa skartar nú sínu fegursta þar sem 8 mínútna löng ljósasyrpa hönnuð af Ólafi Elíassyni prýðir nú glerhjúpinn á framhlið hússins. Syrpan er sú fyrsta af mörgum sem Ólafur á eftir að hanna fyrir húsið en búið er að bæta í ljósstyrk þeirra mörg þúsund ljósapera sem eru á framhlið hjúpsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka