Tengist óróleika í Evrópu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að stefna ESA komi á undarlegum tíma og lesa megi út úr henni að eitt markmið hennar sé að róa bankakerfi í Evrópu.

Þegar niðurstaða verði komin í málið telur hann að Eftirlitsstofnunin muni átta sig á því að betur hefði verið heima setið en af stað farið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert