Björn Valur: Ígildi þess að afneita hruninu

Björn Valur Gíslason.
Björn Valur Gíslason.

Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir fyrirhugaða þingsályktunartillögu um að fella niður mál Geirs H. Haarde fyrir landsdómi vera ígildi þess að afneita hruninu. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Þar segir að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG, styðji tillöguna. Þingflokkurinn fundaði um málið í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert