Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir fyrirhugaða þingsályktunartillögu um að fella niður mál Geirs H. Haarde fyrir landsdómi vera ígildi þess að afneita hruninu. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Þar segir að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður VG, styðji tillöguna. Þingflokkurinn fundaði um málið í kvöld.