Þingi frestað fram í janúar

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. mbl/Ómar

Fundum Alþingis var nú klukkan um klukkan 17.30 frestað til 16. janúar. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti þingsins, sagði mjög ánægjulegt að tekist hefði að mestu að halda starfsáætlun en samkvæmt áætluninni átti að fresta þingfundum í gær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert