Frost og snjór til jóla

Eftir smá hláku í dag er útlit fyrir snjókomu og …
Eftir smá hláku í dag er útlit fyrir snjókomu og frost til jóla. mbl.isRax

Dag­ur­inn verður vinda­sam­ur á vest­ur­hluta lands­ins, sam­kvæmt spá Veður­stofu Íslands, með snjó­komu sem síðar í dag breyt­ist í slyddu eða rign­ingu. Dreg­ur úr vindi og úr­komu í kvöld. Aft­ur fryst­ir á morg­un.

Hæg­ari vind­ur veður á Norðaust­ur- og Norður­landi og létt­skýjað en þykkn­ar þar upp í kvöld.

Í lang­tímaspá Veður­stof­unn­ar er gert ráð fyr­ir frosti út vik­una og élj­um eða snjó­komu víða um land þegar líður á vik­una.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert