Hrósar Sögu Akraness

Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur
Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur mbl.is/Sverrir

„Þetta er eitthvert metnaðarfyllsta verk á sviði byggðasögu sem út hefur komið,“ skrifar  Guðmundur Magnússon sagnfræðingur í ritdómi um Sögu Akraness í tímaritinu Þjóðmál sem kom út í morgun.

Kristján Kristjánsson, útgefandi hjá Uppheimum, segir dóminn stórfrétt fyrir Sögu Akraness og samfélagið á Akranesi, samkvæmt frétt á vef Skessuhorns.

„Nú hafi tveir sagnfræðingar hrakið dóm Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum, en fyrstur var Jón Þ. Þór sagnfræðingur og gagnrýnandi hjá DV sem gaf bókinni fjórar stjörnur," segir í frétt Skessuhorns.

Sjá nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka