Yfir 70% borða hangikjöt á jóladag

Hangikjöt er á borðum fjölmargra Íslendinga um jólin.
Hangikjöt er á borðum fjölmargra Íslendinga um jólin. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Þrír af hverj­um fjór­um sem svöruðu könn­un MMR ætla að borða hangi­kjöt á jóla­dag, eða 72,4% en 72,7% í des­em­ber 2010.

Önnur svör skipt­ust þannig að 7,8% ætla að borða ham­borg­ar­hrygg nú en 8,0% fyr­ir ári síðan og 4,0% ætla að borða kalk­ún nú en 3,5% í des­em­ber 2010. Nú sögðust 15,9% ætla að borða eitt­hvað annað en hangi­kjöt, ham­borg­ar­hrygg eða kalk­ún á jóla­dag en 15,8% fyr­ir ári síðan.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert