Jólahald hefur ekki alltaf verið með sama móti og fáir eru jafn fróðir um sögu jólahátíðarinnar hér á landi en Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Hann rifjar upp tímann þegar rjúpur voru jólamatur fátæka mannsins og fleira tengt jólum á Íslandi.