Snjóflóð féll á Siglufjarðarveg

Siglufjörður.
Siglufjörður. mats.is

Vegurinn til Siglufjarðar er lokaður sem stendur, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Snjóflóð féll á veginn fyrir hádegið. Lögreglan gat nú fyrir stundu ekki veitt nánari upplýsingar um stærð flóðsins en var á leiðinni á staðinn að athuga það.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert