Bylting í heilaskurðlækningum

Í dag var tölvustýrt staðsetningartæki kynnt á heila- og taugaskurðlækningadeild Landspítalans í Fossvogi. Tækið mun gjörbylta skurðlækningum á deildinni og hafa mikil áhrif á rekstur hennar og fjölmargir sjúklingar munu ekki þurfa að fara utan til að fá bót meina sinna.

Tækið, sem er af fullkomnustu gerð, kostar um 25 milljónir króna og er gjöf frá Arion banka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert