N1 og Olís hækka verð

Reuters

N1 og Olís hafa hækkað verð á eldsneyti. Nú kostar bensínlítrinn hjá N1 231,4 kr. í sjálfsafgreiðslu en 231,9 kr. hjá Olís. Hækkunin nemur 3,5 kr. hjá N1 og 4 kr. hjá Olís. Aðrar stöðvar hafa ekki hækkað verð.

Hjá N1 og Olís kostar lítrinn af dísilolíu 244,5 kr.

Nánar um bensínverð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert