Í sjúkraflugi á Klaustur

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF LÍF
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF LÍF Af vef Landhelgisgæslunnar

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið til Kirkjubæjarklausturs að sækja þar slasaðan mann. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er um að ræða eldri mann. Hann mun hafa runnið í hálku og hugsanlega mjaðmagrindarbrotnað.

Ákveðið var að flytja manninn á sjúkrahús með þyrlu frekar en að senda hann með sjúkrabíl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert