Ætlað að styrkja ríkisstjórnina

Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður VG.
Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður VG.

Björn Val­ur Gísla­son, þing­flokks­formaður Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - græns fram­boðs, sagðist aðspurður vera sátt­ur við breyt­ing­arn­ar á rík­is­stjórn­inni þegar hann yf­ir­gaf þing­flokks­fund VG í kvöld þar sem breyt­ing­arn­ar voru kynnt­ar og rædd­ar.

„Ég tel að þetta muni styrkja rík­is­stjórn­ina, til þess eru þær hugsaðar,“ sagði hann enn­frem­ur aðspurður. „Við erum ekki að þessu til þess að veikja hana.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert