Breytingartillagan samþykkt

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ræddi við fréttamenn fyrr í kvöld.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ræddi við fréttamenn fyrr í kvöld. Árni Sæberg

Flokks­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hef­ur samþykkt til­lögu Jó­hönnu Sig­urðardótt­ur for­sæt­is­ráðherra um breyt­ing­ar á rík­is­stjórn. 77 greiddu at­kvæði með til­lög­unni, 18 á móti og voru 10 seðlar auðir.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is gæt­ir mik­ill­ar óánægju bæði hjá Sam­fylk­ing­unni og Vinstri græn­um. Ráðherra­skipti munu fara fram á rík­is­ráðsfundi á Bessa­stöðum í fyrra­málið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka