Steingrímur verður atvinnuvegaráðherra

Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur J. Sigfússon mbl.is/Ómar Óskarsson

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son verður at­vinnu­vegaráðherra og Jón Bjarna­son hætt­ir sem ráðherra. Til­laga þar að lút­andi var samþykkt á þing­flokks­fundi VG sem var að ljúka.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is sátu þrír þing­menn hjá við at­kvæðagreiðsluna.

Ráðherr­um verður fækkað úr tíu í átta og tek­ur Stein­grím­ur við ráðuneyt­um þeirra ráðherra sem nú hætta, þeirra Jóns og Árna Páls Árna­son­ar. 

Ögmundur Jónasson mætir á fundinn hjá VG.
Ögmund­ur Jónas­son mæt­ir á fund­inn hjá VG. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Jón Bjarnason og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir á fundi VG.
Jón Bjarna­son og Guðfríður Lilja Grét­ars­dótt­ir á fundi VG. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert