Upplýstu stórfelld svik

Dæmum hefur fjölgað um að reynt hafi verið að sviðsetja …
Dæmum hefur fjölgað um að reynt hafi verið að sviðsetja innbrot og umferðaróhöpp til að svíkja út tjónabætur frá tryggingafélögunum. mbl.is/Eggert

Tryggingasvik eru talin hafa færst í vöxt. Vettvangsrannsóknir fyrirtækisins Aðstoð & öryggi ehf. á innbrotum fyrir tryggingafélögin hafa orðið til þess að upplýsa stórfelld tryggingasvik.

Talið var víst að innbrot hefðu verið sviðsett í a.m.k. 8 tilvikum á síðustu 2 árum til þess að svíkja út tryggingabætur. Þá komst upp um mann sem talið er að hafi svikið út á þriðja tug milljóna úr atvinnutryggingu á tíu ára tímabili.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert