Mikið um stífluð niðurföll

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Þorkell Þorkelsson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag sinnt þremur vatnslekum sem alla má rekja til vatns sem kemur upp úr stífluðum niðurföllum. Lekarnir eru minniháttar að sögn slökkviliðs. Einn þeirra var í Kópavogi, annar í Gerðahverfi og sá þriðji á Bergstaðastræti í miðbænum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert