Áætlunarferðum frestað

Mikil ófærð er víða um land.
Mikil ófærð er víða um land. mbl.is/Ómar

Áætl­un­ferðum sér­leyf­is­bif­reiða Sterna sem áttu að fara frá Snæ­fellsnesi til Reykja­vík­ur og frá Reykja­vík til Ak­ur­eyr­ar, Búðar­dals og Hólma­vík­ur í morg­un var frestað.

Einnig var ferð sem átti að fara frá Ak­ur­eyri til Reykja­vík­ur í morg­un frestað. At­huga á kl. 11:30 hvort farið verður í of­an­greind­ar ferðir kl. 12.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert