Fastur í Héðinsfirði

Björgunarsveitarmenn frá Siglufirði voru snemma í morgun beðnir um að aðstoða bíl sem sat fastur í Héðinsfirði. Þar hafði stór skafl myndast og sat bíllinn fastur milli ganganna.

Rólegt var á vakt Neyðarlínunnar í nótt, en þar var nóg að gera í gær og fyrrinótt þegar um 8000 símtöl bárust, flest vegna veðurs og ófærðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert